Fara í innihald

Lunascape

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. september 2013 kl. 16:21 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. september 2013 kl. 16:21 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Merki Lunascape

Lunascape er vafri sem kom fyrst á markað í Japan árið 2001. Sérstaða Lunascape felst í því að forritið styður þrjár myndsetningarvélar: Trident, Gecko og WebKit og notandinn getur því skipt um myndsetningarvél eftir þörfum.

Lunascape er til fyrir Windows, Android og iOS.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.