Fara í innihald

Hvítahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. júní 2018 kl. 18:43 eftir Moi (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2018 kl. 18:43 eftir Moi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort of Hvítahafi

Hvítahaf (sem í fornu máli íslensku var nefnt Gandvík) (rússneska: Бе́лое мо́ре, finnska: Vienanmeri) gengur suður úr Barentshafi inn í norðvesturströnd Rússlands. Hin mikilvæga hafnarborg Erkiengilsborg stendur við Hvítahaf. Löndin í kringum Hvítahaf voru til forna nefnd Bjarmaland.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.