Fara í innihald

Flokkur:Lághitalíffræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. nóvember 2005 kl. 18:37 eftir Ævar Arnfjörð Bjarmason (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. nóvember 2005 kl. 18:37 eftir Ævar Arnfjörð Bjarmason (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Lághitalíffræði er undirgrein lághitafræðinnar og líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á lífverum, líffærum, lífrænum vef og frumum við lághita. Þeir sem leggja stund á greinina kallast lághitalíffræðingar. Lághitafræði er m.a. notuð í lághitavarðveitingu og lághitaskurðaðgerðun.

Síður í flokknum „Lághitalíffræði“

Þessi flokkur inniheldur 1 síðu, af alls 1.