Fara í innihald

Tætifall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tætifall sem varpar nöfnum í heiltölur frá 0–15 þar sem nöfnin „John Smith“ og „Sandra Dee“ rekast á.

Hakkafall eða tætifall[1][2][3] er reiknirit sem breytir gögnum (sem nefnast lyklar) af mismunandi stærðum og gerðum í gildi sem nefnist tætigildi[4] þar sem hver gögn skila alltaf sama gildi — nefnist þetta ferli tæting.[5] Almennt vandamál er árekstur[6] þar sem tveir lyklar skila sama tætigildinu.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Orðið „Tætifall“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Tölvuorð“:
  2. tætifall[óvirkur tengill] á Tölvuorðasafninu
  3. Jón Freyr Jóhannsson (2008). Gagnasafnarinn - samantekt um gagnasafnsfræði (PDF). bls. 109. ISBN 978-9979-9811-1-4.5.3.3. Tætifallavísir
  4. tætigildi Geymt 11 apríl 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
  5. tæting Geymt 11 apríl 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
  6. árekstur Geymt 27 janúar 2008 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu