Trace Id is missing

Tungumál ábendingarglugga í Microsoft Office

Notaðu þýðingu á ábendingarglugga til að birta texta á hlutum, s.s. hnöppum, valmyndum og svargluggum, á öðru tungumáli.

Mikilvægt! Val á tungumáli hér að neðan mun breyta öllu innihaldi síðunnar á það tungumál.

  • Version:

    1.0

    Date Published:

    27.2.2013

    File Name:

    screentiplanguage_is-is_32bit.exe

    screentiplanguage_is-is_64bit.exe

    File Size:

    1.4 MB

    1.4 MB

    Breyttu tungumáli ábendingarglugga til að birta þýðingu á hlutum eins og hnöppum, valmyndum og svargluggum og auðvelda notendum að vinna í Microsoft Office forritum sem sett hafa verið upp á tungumáli sem þeir skilja ekki.


    Dæmi um notkun geta verið:
    • Aðstoð á fleiri en einu tungumáli
    • Tæknimenn geta veitt þjónustu fyrir tungumál sem þeir skilja ekki
    • Notendur sem nota Office á erlendu tungumáli í takmarkaðan tíma (reikinotendur)
    • Tungumál á samnýttri tölvu
  • Studd stýrikerfi

    Windows 7, Windows 8 Release Preview

    • Studdur Microsoft Office hugbúnaður:
        Microsoft Office Word 2013, Microsoft Office Excel 2013, Microsoft Office Outlook 2013, Microsoft Office PowerPoint 2013, Microsoft Office OneNote 2013, Microsoft Office Visio 2013, Microsoft Office Publisher 2013
    • Áskilinn hugbúnaður:
        Austurasísk tungumál og tungumál með flóknu letri þurfa hugsanlega stuðningsskrár fyrir uppsetningu. Hægt er að gera það í Stjórnborðinu í „Valkostir landa og tungumála“.
  • Uppsetning:
    1. Smelltu á hnappinn Sækja á þessari síðu.
    2. Gerðu eitt af eftirfarandi:
      • Ef þú vilt ræsa uppsetninguna strax skaltu smella á Keyra.
      • Ef þú vilt vista skrána á tölvunni til að setja hana upp síðar, skaltu smella á Vista.
      • Ef þú vilt hætta við uppsetninguna skaltu smella á Hætta við.

    Slökkt á tungumáli ábendingargluggans eða því breytt:
    1. Smelltu á hnappinn Office-skrá, veldu Valkostir, Tungumál og stilltu tungumál ábendingargluggans á „Sama og tungumál á skjá“.

    Uppsetningarskráin fjarlægð:
    1. Smelltu á Byrja og síðan á Stjórnborð.
    2. Tvísmelltu á Bæta við/fjarlægja forrit.
    3. Í listanum yfir uppsett forrit skaltu velja Tungumál ábendingarglugga í Microsoft Office og smella síðan á Fjarlægja eða Bæta við/fjarlægja. Ef svargluggi opnast skaltu fylgja leiðbeiningunum til að fjarlægja forritið.
    4. Smelltu á eða Í lagi til að staðfesta að þú viljir fjarlægja forritið.