Leikjavalið í maí

Í hverjum mánuði bætist fjöldi leikja við á Play. Við í ritstjórn Play ætlum að deila nýju uppáhaldsleikjunum okkar til að hjálpa þér að velja. Leikir í kastljósinu hafa heillað okkur upp úr skónum með stórkostlegu myndefni, notendavænni spilun eða annarri snilld. Við erum þess fullviss að þú fellur fyrir leikjum mánaðarins.
Efst á baugi í maí
Wildfrost
Chucklefish Limited
Innkaup í forriti
3,8
481 umsögn
10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir tíu ára og eldri
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Berstu gegn vetrarbylnum í þessum krúttlega spilasöfnunarleik með yfir 160 hrífandi spilum. Bærinn Snowdwell þarf á aðstoð þinni að halda við að finna upptök frostsins – geturðu komið til hjálpar?
Safnaðu spilum og töfrum sem þú getur nýtt í orrustum, veldu leiðtoga með einstaka hæfileika til að vernda þig sama hvað það kostar og fangaðu krafta náttúruaflanna til að fleyta ferð þinni áfram. Ef allt fer á versta veg skaltu ekki hafa áhyggjur – þú getur spilað eins oft og þig lystir og prófað nýjar aðferðir í hvert skipti. Með fjölbreyttum grunneiginleikum, krúttlegu myndefni og grípandi lagi býður Wildfrost upp á einstaka og heillandi upplifun.
Hvort sem þeir reyndu á, veittu okkur gleði, ró eða hræddu úr okkur líftóruna þá eru þetta leikirnir sem standa upp úr þennan mánuðinn.
Fyrir þau sem vilja eitthvað óhefðbundnara bendum við á safn bestu indíleikjanna þar sem skoða má bestu nýju indíleiki mánaðarins á Play.
Veltirðu fyrir þér hvaða leiki þú getur hlakkað til að spila næstu mánuðina? Skoðaðu forskráningarsafnið okkar og skráðu þig til að fá sérstök fríðindi og bónusa.